Verðskrá

Verðskrá Ás fasteignasölu fyrir árið 2019

Verðmat:

- Verðmat fasteigna fer eftir stærð eigna og er að lágmarki kr. 24.800 m/vsk
- Ef verðmat er vegna sölumeðferðar á eign þá er enginn kostnaður við verðmatið


Gagnaöflun og auglýsingar:

- Gagnaöflunar- og auglýsingagjald seljanda er kr. 50.000 m/vsk


Myndataka:
- Myndataka fagljósmyndara er kr. 13.500 m/vsk

- 3D myndataka fagljósmyndara er kr. 16.700 m/vsk

- Ef hefðbundnar og 3D myndir eru teknar er myndakostnaður alls kr. 28.250 m/vsk

Sölukostnaður:

- Sölukostnaður seljanda er samkomulag við fasteignasöluna og fer eftir umfangi hverju sinni.

Almennt er þó sölukostnaðurinn:

Ef seljandi sýnir sjálfur 1,6% + vsk

Ef fasteignasali sýnir á skrifstofutíma 1,8% + vsk

Ef fasteignasali sýnir alltaf 1,95% + vsk

Almenn sala er 2,5% + vsk

Í öllum tilfellum heldur fasteignasali opið hús og er á staðnum þegar það fer fram nema um annað sé samið.

Leigumiðlun:

- Þóknun fyrir að koma á leigusamningi er að lágmarki sem nemur einum leigumánuði + vsk

- Sé leigusamningur til 5 ára eða lengri tíma er þóknunin sem nemur tveimur leigumánuðum + vsk

- Þóknun fyrir að sjá einungis um skjalagerð leigusamnings og sitja fund leigutaka og leigusala er sem nemur hálfum mánuði + vsk
 

Kaupandi:

- Umsýslukostnaður kaupanda er kr. 59.900 m/vsk